Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fasteigna-
ENSKA
cadastral
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] 5. Heimilisföng
Staðsetning fasteigna sem byggist á auðkennum heimilisfanga, yfirleitt eftir götuheiti, húsnúmer, póstnúmer
6. Landareignir og lóðir
Svæði sem skilgreind eru út frá fasteignaskrá eða jafngildi hennar.

[en] 5. Addresses
Location of properties based on address identifiers, usually by road name, house number, postal code.
6. Cadastral parcels
Areas defined by cadastral registers or equivalent.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/2/EB frá 14. mars 2007 um að koma á grunngerð fyrir landupplýsingar í Evrópubandalaginu (INSPIRE)

[en] Directive 2007/2/EC of the European Parliament and of the Council of 14 March 2007 establishing an Infrastructure for Spatial Information in the European Community (INSPIRE)

Skjal nr.
32007L0002
Athugasemd
,Cadastral´hefur verið þýtt með ,fasteigna-´eða ´lóð-´ eftir samhengi. Sjá fleiri færslur í Hugtakasafni þýðingamiðstöðvar og í orðasöfnum Íðorðabanka Árnastofnunar.

Önnur málfræði
fyrri liður samsetts orðs

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira